10.11.2013

Ný stjórn Tannlæknafélags Íslands

 Á aðalfundi TFÍ 7. nóvember sl.  var Kristín Heimisdóttir kjörin áframhaldandi formaður tannlæknafélagsins.  Aðrir í stjórn eru Hrönn Róbertsdóttir, Petra Sigurðardóttir, Ásta Óskarsdóttir, Jón Viðar Arnórsson, Sigurður Örn Eiríksson og Gunnlaugur Þór Guðmundsson.