16.01.2014

Skíðaþing á Akureyri

 Dagská:
Föstudagurinn 14. mars kl 9-13 
Dr Stephan Höfer tannlæknir frá Þýskalandi. Hann heldur erindi um tannhvíttun og fyrirbyggjandi meðferðir, meðhöndlun vefja við máttökur, direct bondaðar fyllingar o.fl.

Laugardagurinn 15. mars kl 9-13:30
Gísli Vilhjálmsson tannréttingasérfræðingur -
"Tannréttingar almenna tannlæknisins. Hvað og hvenær?"
 
Karl Guðlaugsson tannlæknir “Er arðbært fyrir nýútskrifaðan tannlækni að opna tannlæknastofu?” og “Er hægt að selja tannlæknapraxís?”
 
Valdís Brá Þorsteinsdóttir iðjuþjálfi - Valdís vann rannsókn á vinnustellingum tannlækna og mun kynna niðurstöður.
 
 
Félagsfundur TFÍ verður haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 20.00 á Hótel KEA
Happy hour og tónlist á Pósthúsbarnum föstudagskvöld.
Skíðagöngukennsla í Fjallinu á laugardeginum.