07.03.2017

Ársþing TFÍ 2017

 33. Ársþing Tannlæknafélags Íslands verður haldið dagana 10. og 11. nóvember í Hörpu.
90 ára afmælisárshátíð verður haldin laugardagskvöld 11. nóvember í Gamla bíói.