17.10.2018

Frítt NIOM webinar - 5. desember

NIOM býður íslenskum tannlæknum upp á frítt webinar - Þátttaka gefur VEIT einingar!  Einnig er mánaðarlegt fréttabréf þeirra frítt.  Nánari upplýsingar og skráning með því að smella á myndirnar hér að neðan: