16.08.2019 | Rakel Sara Björnsdóttir

Ársþing TFÍ 2019

35. Ársþing TFÍ fer fram í Hörpu dagana 1. og 2. nóvember n.k.  Á Ársþinginu er að finna glæsilega dagskrá fyrir tannlækna og þing tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna sem er föstudaginn 1. nóvember.

Samhliða ársþinginu er vörusýning með helstu nýjungum tengdum tannlækningum.  Ekki má svo gleyma hápunktinum á dagskánni, sjálfri árshátíð TFÍ sem haldin verður á Grand Hótel.

Skráning
 fer fram á heimasíðu ársþingsins