16.07.2018

Sumarlokun

Skrifstofa TFÍ verður lokuð vegna sumarleyfa frá hádegi þriðjudags 17. júlí til mánudags 30. júlí. Hægt verður að senda tölvupóst á tannsi@tannsi.is ef erindið þolir ekki bið.
 34. árþing TFÍ verður haldið í Hörpu dagana 2 og 3 nóvember 2018.