12.05.2019

Aðgangur tannlækna að lyfjagagnagrunni

 Læknum sem koma að meðferð sjúklings er heimill aðgangur að lyfjasögu sjúklinga sinna í lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis samkvæmt breytingum á lyfjalögum nr. 93/1994 sem gerðar voru á Alþingi árið 2012. Lögin veita einnig einstaklingum aðgang að eigin lyfjaupplýsingum í gagnagrunninum. Um er að ræða lyfjaupplýsingar yfir þriggja ára tímabil í senn. sjá nánar á heimasíðu Landlæknis