Stofnun Tannlæknafélags Íslands
 
Tannlæknafélag Íslands var stofnað 30. október 1927, en stofnunin á sér nokkra forsögu. Brynjúlfur Björnsson boðaði tannlækna í Reykjavík á fund 1918, en ekki þótti þá ástæða til að stofna félag vegna þess hve fáir tannlæknar voru, aðeins þrír, Páll Ólafsson og Vilhelm Bernhöft auk fundarboðanda.15 Tannlæknar þessir tóku eftir fundinn upp verulegt samstarf, samræmdu til dæmis taxta. Upp úr samstarfi þessu slitnaði eftir nokkur ár. Fór þá hver sína leið í verðlagningu. Væntanlega hafa tannlæknar þó sameinast um að fá afnuminn verðtoll, sem lagður var á allar tannlæknavörur á árunum 1924–1927. Magnús Kristjánsson fjármálaráðherra afnam verðtoll þennan fljótlega eftir að hann tók við embætti 1927.
 
Haustið 1927 voru tannlæknar í landinu tvöfalt fleiri en 1918 eða rúmlega það. Brynjúlfur Björnsson gerði þá aðra tilraun og ritaði öllum starfandi tannlæknum í landinu bréf og benti á nauðsyn þess, að tannlæknar stofnuðu stéttarfélag. Stofnfundurinn var síðan haldinn í Ingólfshvoli 30. október. Þar var félagið stofnað. Stofnfundargerðin hljóðar svo:
Sunnudaginn 30. október 1927 komu tannlæknarnir Brynjúlfur Björnsson, Thyra Lange og Hallur Hallsson saman í Ingólfshvoli hjer í Reykjavík, samkvæmt uppástungu Brynjúlfs Björnssonar. Páll Ólafsson tannlæknir tilkynnti, að hann gæti ekki mætt, vegna burtfarar úr bænum. Við, sem mættum, komum okkur saman um að stofna fjelag, sem skyldi kallað Tannlæknafélag Íslands. Ákveðið var að boða til framhaldsfundar innan viku til hálfs mánaðar, meðal tannlækna bæjarins, og ræða þá uppkast að lögum, sem Brynjúlfur Björnsson lagði fram á fundinum til athugunar handa næsta fundi. Með það fyrir augum var ákveðið að taka afrit af lagauppkasti þessu og senda tannlæknunum Vilhelm Bernhöft og Páli J. Ólafsson.
Fundi slitið.

Thyra Lange Br. Björnsson Hallur Hallsson
Framhaldsstofnfundur var haldinn 6. nóvember 1927. Þar voru samþykkt lög fyrir félagið og fyrsta stjórn þess kosin, Brynjúlfur Björnsson formaður, Hallur L. Hallsson ritari og Páll J. Ólafson gjaldkeri. Páll mætti aldrei á félagsfundum og vék því úr stjórn á næsta aðalfundi. Þá var Thyra Lange (síðar Thyra Loftsson) kosin gjaldkeri í hans stað, en aðrir stjórnarmenn voru endurkosnir. Stjórnin var síðan óbreytt um langt árabil.
Siðareglur (codex ethicus) fyrir tannlækna voru samþykktar 1928, og hafði Brynjúlfur Björnsson samið frumvarp til þeirra. Önnur grein félagslaga kvað á um tilgang félagsins, en hún var svohljóðandi:
Tilgangur fjelagsins er að efla samvinnu og samkomulag meðal íslenzkra tannlækna í landinu, koma skipulagi á málefni stéttarinnar (vinna að rjettindaeflingu) og gæta hagsmuna hennar eftir föngum og gera meðlimum greiðara fyrir að fylgjast með nýjungum í starfsemi sinni, t.d. með því að hafa samlög um kaup tímarita og dýrra bóka, og á annan hátt, eftir því sem kringumstæður heimta og fjelaginu er fært.16
Nánari grein verður gerð fyrir lögum félagsins og siðareglum í næsta kafla. Þar verður einnig greint frá fyrsta veigamikla baráttumálinu, setningu laga um tannlækningar á Íslandi, rakin helstu ákvæði laga þessara og getið breytinga, en um þær voru nokkrar deilur.
 
Stjórnir fyrri ára
 
1927-1928
Brynjúlfur Björnsson, formaður
Hallur L. Hallsson, ritari
Páll J. Ólafson, gjaldkeri
 
1928-1939
Brynjúlfur Björnsson, formaður
Hallur L. Hallsson, ritari
Thyra Loftsson, gjaldkeri
 
1939-1946
Hallur L. Hallsson, formaður
Theodór Brynjólfsson, ritari
Thyra Loftsson, gjaldkeri
Björn Br. Björnsson, varamaður
 
1946-1947
Hallur L. Hallsson, formaður
Theodór Brynjólfsson, ritari
Thyra Loftsson, gjaldkeri
Björn Br. Björnsson, meðstjórnandi
Matthías Hreiðarsson, meðstjórnandi
 
1947-1949
Theodór Brynjólfsson, formaður
Jón Sigtryggsson, ritari
Thyra Loftsson, gjaldkeri
Björn Br. Björnsson, meðstjórnandi
Matthías Hreiðarsson, meðstjórnandi
 
1949-1951
Björn Br. Björnsson, formaður
Jón Sigtryggsson, ritari
Thyra Loftsson, gjaldkeri
Matthías Hreiðarsson, meðstjórnandi
Geir R. Tómasson, meðstjórnandi
 
1951-1953
Björn Br. Björnsson, formaður
Jón Kr. Hafstein, ritari
Rafn Jónsson, gjaldkeri
Geir R. Tómasson, meðstjórnandi
Matthías Hreiðarsson, meðstjórnandi
 
1953-1954
Björn Br. Björnsson, formaður
Jón Kr. Hafstein, ritari
Rafn Jónsson, gjaldkeri
Viðar Pétursson, meðstjórnandi
Skúli Hansen, meðstjórnandi
 
1954-1956
Björn Br. Björnsson, formaður
Jón Kr. Hafstein, ritari
Thyra Loftsson, gjaldkeri
Skúli Hansen, meðstjórnandi
Rafn Jónsson, meðstjórnandi
 
1956-1957
Björn Br. Björnsson, formaður
Skúli Hansen, ritari
Jóhann Finnsson, gjaldkeri
Pálmi Möller, meðstjórnandi
Rafn Jónsson, meðstjórnandi
 
1957-1958
Rafn Jónsson, formaður
Skúli Hansen, ritari
Jóhann Finnsson, gjaldkeri
Geir R. Tómasson, meðstjórnandi
Pálmi Möller, meðstjórnandi
 
1958-1959
Rafn Jónsson, formaður
Skúli Hansen, ritari
Jóhann Finnsson, gjaldkeri
Geir R. Tómasson, meðstjórnandi
Rósar V. Eggertsson, meðstjórnandi
 
 1958-1959
Rafn Jónsson, formaður
Skúli Hansen, ritari
Jóhann Finnsson, gjaldkeri
Geir R. Tómasson, meðstjórnandi
Rósar V. Eggertsson, meðstjórnandi
 
1959-1961
Rafn Jónsson, formaður
Gunnar Skaptason, varaformaður
Skúli Hansen, ritari
Jóhann Finnsson, gjaldkeri
Rósar V. Eggertsson, meðstjórnandi
 
1961-1962
Rafn Jónsson, formaður
Þórður E. Magnússon, varaformaður
Örn Bjartmars, ritari
Jóhann Finnsson, gjaldkeri
Rósar V. Eggertsson, meðstjórnandi
 
 1962-1963
Gunnar Skaptason, formaður
Þórður E. Magnússon, varaformaður
Örn Bjartmars, ritari
Gunnar Þormar, gjaldkeri
Jónas Thorarensen, meðstjórnandi
 
1963-1964
Gunnar Skaptason, formaður
Geir R. Tómasson, varaformaður
Magnús R. Gíslason, ritari
Gunnar Þormar, gjaldkeri
Jónas Thorarensen, meðstjórnandi
 
1964-1965
Gunnar Skaptason, formaður
Geir R. Tómasson, varaformaður
Magnús R. Gíslason, ritari
Sigfús Thorarensen, gjaldkeri
Hallur Hallsson, meðstjórnandi
 
1965-1966
Geir R. Tómasson, formaður
Rósar V. Eggertsson, varaformaður
Birgir J. Jóhannsson, ritari
Sigfús Thorarensen, gjaldkeri
Hallur Hallsson, meðstjórnandi
 
1966-1967
Geir R. Tómasson, formaður
Rósar V. Eggertsson, varaformaður
Birgir J. Jóhannsson, ritari
Gunnar Dyrset, gjaldkeri
Hörður Einarsson, meðstjórnandi
 
1967-1968
Geir R. Tómasson, formaður
Kjartan Guðmundsson, varaformaður
Kristján H. Ingólfsson, ritari
Gunnar Dyrset, gjaldkeri
Hörður Einarsson, meðstjórnandi
 
 1968-1969
Gunnar Dyrset, formaður
Stefán Y. Finnbogason, varaformaður
Kristján H. Ingólfsson, ritari
Ólafur G. Karlsson, gjaldkeri
Ólöf H. Brekkan, meðstjórnandi
 
1969-1970
Gunnar Dyrset, formaður
Stefán Y. Finnbogason, varaformaður
Hörður Sævaldsson, ritari
Ólafur G. Karlsson, gjaldkeri
Ólöf H. Brekkan, meðstjórnandi
 
1970-1971
Magnús R. Gíslason, formaður
Stefán Y. Finnbogason, varaformaður
Hörður Sævaldsson, ritari
Ólafur Björgúlfsson, gjaldkeri
Rósar V. Eggertsson, meðstjórnandi
 
 1971-1972
Magnús R. Gíslason, formaður
Hængur Þorsteinsson, varaformaður
Gylfi Felixson, ritari
Ólafur Björgúlfsson, gjaldkeri
Rósar V. Eggertsson, meðstjórnandi
 
1972-1973
Hörður Sævaldsson, formaður
Hængur Þorsteinsson, varaformaður
Gylfi Felixson, ritari
Guðmundur Árnason, gjaldkeri
Hrafn G. Johnsen, meðstjórnandi
 
1973-1974
Hörður Sævaldsson, formaður
Haukur Clausen, varaformaður
Sigurður L. Viggósson, ritari
Guðmundur Árnason, gjaldkeri
Hrafn G. Johnsen, meðstjórnandi
 
1974-1975
Haukur Clausen, formaður
Sigurgeir Steingrímsson, varaformaður
Sigurður L. Viggósson, ritari
Börkur Thoroddsen, gjaldkeri
Grímur M. Björnsson, meðstjórnandi
 
1975-1976
Haukur Clausen, formaður
Sigurgeir Steingrímsson, varaformaður
Sigurður Þórðarson, ritari
Börkur Thoroddsen, gjaldkeri
Grímur M. Björnsson, meðstjórnandi
 
1976-1977
Sverrir Einarsson, formaður
Sigurgeir Steingrímsson, varaformaður
Sigurður Þórðarson, ritari
Haukur Filippusson, gjaldkeri
Sigurjón H. Ólafsson, meðstjórnandi
 
 1977-1978
Sverrir Einarsson, formaður
Ólafur G. Karlsson, varaformaður
Ingólfur Arnarson, ritari
Haukur Filippusson, gjaldkeri
Sigurjón H. Ólafsson, meðstjórnandi
 
1978-1979
Kristján H. Ingólfsson, formaður
Ólafur G. Karlsson, varaformaður
Ingólfur Arnarson, ritari
Ólafur Björgúlfsson, gjaldkeri
Halla Sigurjóns, meðstjórnandi
 
1979-1980
Kristján H. Ingólfsson, formaður
Helgi Magnússon, varaformaður
Tómas Á. Einarsson, ritari
Ólafur Björgúlfsson, gjaldkeri
Halla Sigurjóns, meðstjórnandi
 
 1980-1981
Ólafur G. Karlsson, formaður
Helgi Magnússon, varaformaður
Tómas Á. Einarsson, ritari
Guðmundur Árnason, gjaldkeri
Sigurgeir Steingrímsson, meðstjórnandi
 
1981-1982
Ólafur G. Karlsson, formaður
Einar Ragnarsson, varaformaður
Halldór Fannar, ritari
Guðmundur Árnason, gjaldkeri
Sigurgeir Steingrímsson, meðstjórnandi
 
1982-1983
Gunnar Þormar, formaður
Einar Ragnarsson, varaformaður
Halldór Fannar, ritari
Jón Stefán Rafnsson, gjaldkeri
Hængur Þorsteinsson, meðstjórnandi
 
1983-1984
Gunnar Þormar, formaður
Gunnar Helgason, varaformaður
Guðjón Kristleifsson, ritari
Jón Stefán Rafnsson, gjaldkeri
Hængur Þorsteinsson, meðstjórnandi
 
1984-1985
Birgir J. Jóhannsson, formaður
Gunnar Helgason, varaformaður
Guðjón Kristleifsson, ritari
Sigurgeir Steingrímsson, gjaldkeri
Sverrir Einarsson, meðstjórnandi
 
1985-1986
Birgir J. Jóhannsson, formaður
Svend Richter, varaformaður
Björgvin Óli Jónsson, ritari
Sigurgeir Steingrímsson, gjaldkeri
Sverrir Einarsson, meðstjórnandi
 
 1986-1987
Sigurgeir Steingrímsson, formaður
Svend Richter, varaformaður
Björgvin Ó. Jónsson, ritari
Hrafn G. Johnsen, gjaldkeri
Einar Ragnarsson, meðstjórnandi
 
1987-1988
Sigurgeir Steingrímsson, formaður
Börkur Thoroddsen, varaformaður
Jón Ásgeir Eyjólfsson, ritari
Hrafn G. Johnsen, gjaldkeri
Einar Ragnarsson, meðstjórnandi
 
1988-1989
Börkur Thoroddsen, formaður
Ólafur Höskuldsson, varaformaður
Jón Ásgeir Eyjólfsson, ritari
Heimir Sindrason, gjaldkeri
Guðmundur R. Ólafsson, meðstjórnandi
 
1989-1990
Börkur Thoroddsen, formaður
Ólafur Höskuldsson, varaformaður
Sif Matthíasdóttir, ritari
Heimir Sindrason, gjaldkeri
Guðmundur R. Ólafsson, meðstjórnandi
 
1990-1991
Svend Richter, formaður
Ólafur Höskuldsson, varaformaður
Sif Matthíasdóttir, ritari
Jón Ásgeir Eyjólfsson, gjaldkeri
Sigurður Þórðarson, meðstjórnandi
 
1991-1992
Svend Richter, formaður
Jón Ásgeir Eyjólfsson, varaformaður
Sigurjón Sigurðsson, ritari
Halla Sigurjóns, gjaldkeri
Sigurður Þórðarson, meðstjórnandi
 
1992-1993
Jón Ásgeir Eyjólfsson, formaður
Helgi Magnússon, varaformaður
Sigurjón Sigurðsson, ritari
Halla Sigurjóns, gjaldkeri
Skúli Kristjánsson, meðstjórnandi
 
1993-1994
Jón Ásgeir Eyjólfsson, formaður
Helgi Magnússon, varaformaður
Guðrún Haraldsdóttir, ritari
Sigurjón Arnlaugsson, gjaldkeri
Skúli Kristjánsson, meðstjórnandi
 
1994-1995
Helgi Magnússon, formaður
Sigurður Þórðarson, varaformaður
Guðrún Haraldsdóttir, ritari
Sigurjón Arnlaugsson, gjaldkeri
Páll Ævar Pálsson, meðstjórnandi
 
1995-1996
Helgi Magnússon, formaður
Sigurður Þórðarson, varaformaður
Jenný Ágústsdóttir, ritari
Ólafur Björgúlfsson, gjaldkeri
Páll Ævar Pálsson, meðstjórnandi
 
1996-1997
Sigurður Þórðarson, formaður
Tómas Á. Einarsson, varaformaður
Jenný Ágústsdóttir, ritari
Ólafur Björgúlfsson, gjaldkeri
Stefán E. Helgason, meðstjórnandi
 
1998 - 1999
Þórir Schiöth, formaður
Sigurgísli Ingimarsson, varaformaður
Margrét María Þórðardóttir, ritari
Friðgerður Samúelsdóttir, gjaldkeri
Gísli Vilhjálmsson, meðstjórnandi
 
1999 - 2000
Þórir Schiöth, formaður
Gunnar Rósarsson, varaformaður
Guðrún Jónsdóttir, ritari
Þórarinn Jónsson, gjaldkeri
Gísli Vilhjálmsson, meðstjórnandi
 
2000 - 2001
Þórarinn Jónsson, formaður
Gunnar Rósarsson, varaformaður
Guðrún Jónsdóttir, ritari
Jónas Geirsson, gjaldkeri
Elfa Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
 
2001 - 2002
Þórarinn Jónsson, formaður
Gunnar Rósarsson, varaformaður
Ingunn Mai Friðleifsdóttir, ritari
Jón Björn Sigtryggsson, gjaldkeri
Elfa Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
 
2002 - 2003
Þórarinn Jónsson, formaður
Ingunn Mai Friðleifsdóttir, varaformaður
Ingibjörg S Benediktsdóttir, ritari
Jón Björn Sigtryggsson, gjaldkeri
Gunnar G Leifsson, meðstjórnandi
 
2003 - 2004
Heimir Sindrason, formaður
Guðjón Kristleifsson, varaformaður
Margrét Hjaltadóttir, ritari
Jón Arnór Viðarsson, gjaldkeri
Gunnar G Leifsson, meðstjórnandi
 
2004 - 2005
Heimir Sindrason, formaður
Guðjón Kristleifsson, varaformaður
Margrét Hjaltadóttir, ritari
Jón Arnór Viðarsson, gjaldkeri
Stefán Hallur Jónsson, meðstjórnandi
 
2005 - 2007
Sigurjón Benediktsson, formaður
Ingibjörg S Benediktsdóttir, v.form.
Magnús Jón Björnsson, ritari
Kristín Gígja Einarsdóttir, gjaldkeri
Stefán Hallur Jónsson, meðstjórnandi
 
2007 - 2008
Sigurjón Benediktsson, formaður
Ingibjörg S Benediktsdóttir, v.form.
Stefán Hallur Jónsson, ritari
Sigurður Benediksson, gjaldkeri
Kristín Gígja Einarsdóttir, meðstjórnandi
 
2008-2009
Ingibjörg S Benediktsdóttir, formaður
Sigurður Benediksson, v.form.
Stefán Hallur Jónsson, gjaldkeri
Petra Vilhjálmsdóttir,ritari
Kristín Gígja Einarsdóttir,  meðstjórnandi
 
2009-2010
Sigurður Benediktsson, formaður
Stefán Hallur Jónsson, v.form.
Kristín Heimisdóttir, gjaldkeri
Börkur Thoroddsen, ritari
Elfa Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
 
2010-2011
Sigurður Benediktsson, formaður
Stefán Hallur Jónsson, v.form.
Kristín Heimisdóttir, gjaldkeri
Börkur Thoroddsen, ritari
Elfa Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
 
2011-2012
Sigurður Benediktsson, formaður
Stefán Hallur Jónsson, v. form.
Kristín Heimisdóttir, gjaldkeri
Börkur Thoroddsen, ritari
Júlíus Helgi Schopka, meðstjórnandi
 
2012-2013
Kristín Heimisdóttir, formaður
Börkur Thoroddsen, v.form.
Hrönn Róbertsdóttir, gjaldkeri
Petra Sigurðardóttir, ritari
Júlíus Helgi Schopka, meðstjórnandi
 
2013-2014
Kristín Heimisdóttir, formaður
Hrönn Róbertsdóttir, gjaldkeri
Petra Sigurðardóttir, ritari
Jón Viðar Arnórsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Ásta Óskarsdóttir
Sigurður Örn Eiríksson
 
2014-2015
Kristín Heimisdóttir, formaður
Ásta Óskarsdóttir, varaformaður
Hrönn Róbertsdóttir, gjaldkeri
Petra Sigurðardóttir, ritari
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Jón Viðar Arnórsson
Sigurður Örn Eiríksson

2015-2016
Ásta Óskardóttir, formaður
Jón Viðar Arnórsson
Vilhelm Grétar Ólafsson
Sigurður Benediktsson
Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir
Petra Sigurðardóttir
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
 
2016-2017
Ásta Óskarsdóttir, formaður
Elín Sigurgeirsdóttir, varaformaður
Sigurður Benediktsson, gjaldkeri
Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, ritari
Jón Viðar Arnórsson
Martha Hermannsdóttir
Rúnar Vilhjálmsson
 
2017-2018
Elín Sigurgeirsdóttir, formaður
Jón Viðar Arnórsson, varaformaður
Sigurður Benediktsson, gjaldkeri
Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir,ritari
Fríða Bogadóttir
Matthías Sigurðsson
Rúnar Vilhjálmsson
 
2018-2019
Elín Sigurgeirsdóttir, formaður
Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, varaformaður
Sigurður Benediktsson, gjaldkeri
Fríða Bogadóttir, ritari
Matthías Sigurðsson
Rúnar Vilhjálmsson
Sigríður Sólveig Ólafsdóttir
 
2019-2020
Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, formaður
Elín Sigurgeirsdóttir, varaformaður
Matthías Sigurðsson, gjaldkeri
Fríða Bogadóttir, ritari
Sigríður Sólveig Ólafsdóttir
Guðlaugur J Jóhannsson
Eydís Hildur Hjálmarsdóttir 
 
2020-2021
Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, formaður
Fríða Bogadóttir, varaformaður
Matthías Sigurðsson, gjaldkeri
Eydís Hildur Hjálmarsdóttir, ritari
Guðlaugur J Jóhannsson
Jón Ingvar Jónsson
Tinna Kristín Snæland
 
2021-2022
Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, formaður
Fríða Bogadóttir, varaformaður
Matthías Sigurðsson, gjaldkeri
Tinna Kristín Snæland, ritari
Ása Margrét Eiríksdóttir
Guðlaugur J Jóhannsson
Jón Ingvar Jónsson