14.01.2025

SAMNINGUR VIÐ FTAT

 Í desemeber 2024 tók í gildi nýr kjarasamningur milli Tannlæknafélags Íslands (TFÍ) og Félags tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna (FTAT).
 
Hér má finna hlekk á samninga TFÍ við FTAT og ráðningasamninga. - sjá hér

07.03.2024

SAMNINGAR VIÐ SÍ

 Hér má finna rammasamninga Sjúkratrygginga Íslands um tannlækningar og gjaldskrár.  Einnig reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sem tók gildi 1. júlí 2024.

07.02.2024

Á DÖFINNI

Hér má sjá yfirlit yfir innlenda og erlenda viðburði og þing