Tannlæknablaðið, blað Tannlæknafélags Íslands, er gefið út einu sinni á ári í tengslum við ársþing tannlækna og vörusýningu þjónustuaðila, sem haldin eru í lok október eða byrjun nóvember. Blaðið er sent félagsmönnum, tannlæknanemum, heilbrigðisstofnunum, háskólum og öðrum fagfélögum hér á landi. Upplag er 500 eintök.

Prentflötur auglýsinga í blaðið er 19,5 x 26.5  - Síðustærð er 20x27,5 cm 
 
Hægt er að fletta Tannlæknablaðinu hér að neðan eða sækja í heild sinni sem PDF-skjal.