Hrönn Róbertsdóttir
Hrönn hóf störf sem tannlæknir 1999. Hún á og rekur Brosið tannlæknastofu
Hrönn er félagi og fulltrúi Íslands í stjórn í Evrópska útlitstannlæknafélaginu ESCD, sem og félagi í hinu ameríska AACD. Hún er félagi í EAO og ITI study group.
Hrönn hefur verið virkur félagsmaður í Tannlæknafélagi Íslands og var í ársþings- og endurmenntunarnefnd þess árin 2010-2014 og formaður nefndarinnar 2012. Hrönn sat einnig í stjórn Tannlæknafélagsins.
Hrönn hefur verið virkur félagsmaður í Tannlæknafélagi Íslands og var í ársþings- og endurmenntunarnefnd þess árin 2010-2014 og formaður nefndarinnar 2012. Hrönn sat einnig í stjórn Tannlæknafélagsins.
Við trúum því að ....
· Ekkert sé betra en eigin tennur.
· Forvörn sé besta meðferðin.
· Minnsta inngrip sé alltaf fyrsti valmöguleikinn þar sem það á við.
· Lítil breyting geti oft skilað miklu.
· Fallegt bros auki sjálfstraust og gefi heilbrigðara útlit.
Á stofunni okkar stundum við allar almennar tannlækningar, barnatannlækningar og útlitstannlækningar.
Vertu hjartanlega velkomin!