02.01.2023

Samningar við FTAT

1. janúar 2023 tóku í glildi nýir kjarasamningar milli Tannlæknafélags Íslands og Félags tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna 
 
Hér má finna hlekk á samninga TFÍ við FTAT og ráðningasamninga. - sjá hér